Saturday, June 13, 2009

fyrta færsæan á ísandi

Hæ ég er kominn heim til Íslands en vara bara í þrjá daga í RVK. Fór svo á ættarmót/ afmæli seinustu helgi.
Nú er aftur komin helgi og ég er heima hjá Sæunni. Er að nýta mér internetið því það er ekki á Hólavatni og ekkert GSM samband heldur. Það er gaman að vera heim.
Var í ökumati í dag því það eru bara tvo ár síðan ég fékk bílpróf. Þarf bara að fara til síslumans til að fá fullnaðaskirteinið. Fékk bara eina ath að ég væri ekki nógu nóð á kúpinguni. En ég vissi það ég hef einusinni keirt beinskiftan síðan ég fékk prófið. En það vara bara gaman að fá að æva sig.
Hveð að sinni. Já eitt annað sem er snild ég er kominn með mína tölvu aftur.

Monday, June 1, 2009

Seinasta færslan gerð í Noregi í bili

Ég er altaf að fresta því að blogga, afsökunnin mín er að það er svo skemtilegt að hafa myndir.Tölvan er svo full af gögnum, má ekki henda hverju sem er því þetta er talvan hans BAS. Er búinn að fera upploda myndum in á picasa og facebook til að gera plás í tölvuni en það tekur alt sinn tíma. Ég áhvað samt að skrifa þó ég hafai ekki myndir.
Það er búið að vera rosa gott veður hér. Í dag var ég í frí og við Helga fórum að vatni í Groru. Þar var fult af fólki sem var að nýta frídagin sinn í að skemta sér. Við griluðum hamborgara og bannanna með súkkulaði.Stungum fótunum á okku í vanið. Fróði fór einig í fótabað og fílaði sig. Hann er venjulega mjög vashræddur svo við vorum mjög undraðar að hann var ekkert að reyna koma sér upp á bakkan, þar til að ég eiðilagði það með látum í mér :)
Fór um helgina á fjölskyldumót íslenskasöfnuðsins. Það var verið að halda þetta í fyrsta skifti. Góð stemning á fólkinu. Helga og Kata voru líka og við vorum saman í eldúsinu og með þrif á húsinu. Veðrir var magnað og það var svo fallegt. Heima er best en mig langaði ekkert að fara frá húsinu og náttúrini í kring.
Á morgun verður á dagskrá að pakka og passa.

Sunday, May 3, 2009

1 maí kröfuganga

Arna og fjölskylda komu þriðja í páskum aftur heim frá íslandi. Stikala bara á stóru því ég hef ekki bloggað svo leingi. Passa, útt að ganga, hitta Helgau og Kötu, kirkja og fleira. Helga náði mér og Kötu orðin 25 ára líka. Hvað sem ég reyni þá nær hún mér altaf.
1 maí verkalíðsdagurinn hitti ég Helgu og mömmu henra Þórdísi í miðbæ Osló.



Sét hér fleir myndskeið af göngunni

Síðasta færslan um heimsókn mömmu


11 apríl fórum við í skólan hennar mömmu Hurlalverk. Þar sem hún fór á líðháskóla


12 apríl sjálfan páskadag var áætluninn að fara í messu en það náðset ekki, svo við höfðum við það kósy og fengum okkur Íslenskt páskaegg frá Kólus sem er svo stórt og svo troðið af sælgæti, að ég sendi svoldið til Bryan aftur.

Svo fórum við til Báru í Sarpsborg og fórum í þetta sinn rétta leið. En við lögðum of seint af stað svo við náum ekki að hitta alla. Mamma fór svo annan í páskum heim og Arna og fjölskylda komu 3 í páskum. Við mamma vörum rosalega ánægtðar með að hafa fengði þetta tækifæri. Gaman að fá bara að leika sér og vera sínir eingin herrar.

Wednesday, April 15, 2009

Fösstudagurin hinn langi

Á föstudaginn langa sem var 10 apríl fórum við mamma til Moss þar sem ég og Bryan fórum á Jeloy Flkehogskóla. Vorum þar 2001 til 2002. Hann er ekki leingur starfrægktu sem skóli. Það var bara ein önn eftir okkar. Það var svoldið skrítið að sjá breitingarnar sem er verð að gera. Ég er ekki viss hvað á að nota svæðið í. En held að það sé bara að breita í venjulega íbúðir. En skólan sjálfan fyri námskeið. Hér er mamma fyri framan þar sem Bryan gisti.


Hér er ég í X setutustofan hjá mér. Margar góðar myningar.

Gamla skólabyggingin sem er ekkert búið að breita.

Þegar ég var á skólanum var bara fótgangandi, þessi eija er svo mikið stæri en ég gerði mér grein fyri. Jeloy næstum jafn stór og Moss.

Við mamma keirðum um á eijuni og skoðuðum okkur um, ég vildi fynna falegan stað til að borða nestið okkar. Hér stoppuðum við og sáum lítin hjört. En ég náði honum ekki á mynd. En hann gladdi okkur mjög. Hann hoppaði og skoppaði svo sætt.

Við fórum á sveita/safn sem var lokað en hægt var að sjá smá. Hér er páskakanínan að skila heillaóskum. {parent.deselectBloggerImageGracefully();} catch(e) {}" href="https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhu8Y8_R3OqSBp7S8HW_z7Tjwmz5Ln5NjSbIgU3OygAS68jOT_GspAdV3dkjHZbmy98i-2g6uA-UnkH9diluv7IgWYf5JrgMLginD9iOMZzQBevS0QO2M-Fkp3RGASrLccPyLne35jSwvY/s1600-h/mamma+apr%C3%ADl+2009+021.JPG">




Fundum eina búð sem var opin. Það var ekki Nosk búð, Við fundum þurkarðar apríkósur þar og það er nú uppáhalds namið mitt.

Eins og gerist oftast þá verður maðru aftur svangur efti 3 til 4 tíma svo við fórum í annan labbitúr. Sólin var að setjast svo það var extra fallegt.
Hér erum við á strönd að borða saman nestið okkar
Og horfa á mega fallega úttsýnið.




Eftir að hafa verið að flækjast um á Jeloy fórum vað aftur yfir til Moss. Fórum á brygjuna. Varð að kynna fyri mömmu bestu byzzu sem ég hef fengið. Kebab pyzzu.

Svo skoðuðum við okkur um í litla miðbænum. Það var búið að breita ótrúlega miklu. Orðið mkið huggulegra.

Friday, April 10, 2009

Framhald 2 á ferð mömmu til Noregs

Sælt veri fólkið. Er búnin að ná að gera mikið. Mamma er búinn að vera þokkalega hress, sem er frábært. Seinast þegar hún kom fyri 4 árum varð hún að vera stitra en áætlað var því hún varð svo veik.
Arna og fjölskyldan fóru til Íslands á mánudaginn. Hér eru Sigrúnarnar að lesa saman.
Á mánudeginu þegar Arna og fjölskylda voru farin, ákváðum við að fara til Báru frænku í Sarpsborg. Ég vildi fara í gegnum Fredrikstað sem er smá útidúr en hægt að komast til Báru þanig. Á leiðini stopuðum við því það hjá kirkju í Rade.

Ég rugglaðis eithvað ;aðeins; og misti af réttu begjuni. Við keirum svo langt að við sáum að við vorum næstum komnar til Svíðjóðar. Svo við áhváðum bara að hittast í molinu í Svíðjóð. Hér erum frænkurnar lox búnar að fá að hittast.

Eftir þessa svíðjóðarferð fórum við heim til Báru og Valter í mat. Mikið spjallað og gaman. Vorum komnar heim kl 24 en vorum í stuði svo við horðum á mynd.
Þriðjudaginn fórum við niður í bæjin hér í Kolbotn. Keiftum okkur báðar skó. Um kvöldið fórum við heim til Helgu K. Altaf gaman að fara heim til Helgu í nýju íbúðina hún er svo KÓSY og svo snyrtilegt og ný páskaskreitt. Við rændum Helgu og Fróða og fórum öll heim til mín til að gista. Á miðviludagin fórum við öll til Lillehamer til að hitta Klöru og Sævar. Það var rirning og og skíjað. En vel heppnað. Nátúrulega týndumst við í byrjum og enda ferðarinar. Gaman að koma til Lillehamer. Fallegur bær og umhverfið í kring fjöllin og stóra áin. Mæli með að fara þangað í frí. Myndir koma síðar.
Fimmtudaginn fórum við mamma útt á Ulvö sem er pínkulítil eija rétt við osló og borðuðum nestið okkar.

Svo fórum við niður í osló og við mamma keirðum um. Mamma skoðaði kunugar slóðir síðan hún var hér 1964 til 1965. Fórum svo að labba um á Karl Johans. Það var orðið svo dimt að það var ekkert hægt að ná góum myndum. Nú er Föstudagurin langi og við erum á leið okkar útt.

Monday, April 6, 2009

Mamma kominn

Sælt veri fólkið. Var mikið að passa síðast liðnu viku, Því fjölskyldan sem ég er að passa fyri er að fara til Íslands, og það er altaf mikið að hlutum sem þarf að klára áður en farið í frí. Það er gaman að passa eins og þið sjáið. Hér er Sigrún litla klædd upp sem ''Rapari''Er hún ekki COOL?

Helst í fréttum er að mamma mín kom til Noregs á Laugardaginn, ferðin gékk vel. Þegar ég var búinn að sækja mömmu var Arna sem er altaf svo hugguleg var búin að baka og hafa tilbúið kaffi. Rut eldri dóttir hennar varð 13 ára þar síðustu helgi en þá voru þau í Stavanger svo þetta var þriðja afmæið. Á sunnudainn fórum við í messu hjá íslenska söfnuðinum. Það er altaf gaman að fara í messu á pálmasunnudag. Helga og Sakki voru með sunnudagskóla/ íslenskukenslu. Það var vel mætt.
Hér er mamma mín Sigrún og Sigrún Rúnarsdóttir að leika sér
Hlakka til að blogga meyra um páskafríið. Knús og kossar.

Sunday, March 29, 2009

Helgarfrétir

Ég var í frí um helgina. Fjölskyldan sem ég er að passa fyri fóru til Stokhólms um helgina. Ég bað Helgu um að koma og passa mig um helgina.


Hér eru pössunarbíjunar mínar Helga og Fóðri. Fórum á stða sem hundar meiga vera lausir. Fróði var samt ekkert sérstaklega að fíla sig, því það voru svo miklu stæri hundar en hann.



Þegar við fórum frá öllum þessum fjölda af hundum fór hann að vara meia afslappaður.


Við Helga í sólar sjónum.

Við höfðum það gott um helgina. Þó að margt hafði ekki farið eftir áætlun. Eins og uppáhalds setningin mín þessa dagana. Ekki fókusa á það sem þú hefur ekki, heldur það sem þú hefur. Mamma er að fara koma næsta Laugardag svo ég er orðin svaka spent. En það er komin tími til að fara að sofa. Knús og kossar.

Betri saman mót í Froyland og Orstand kirkju.


Föstudagin 13 mars lagði ég af stað til Sanes sem er nálægt Satvanger til að fara á mot sem Willo Creek í Noregi var með. Mótið var fyri æskulíðsleiðtoga og þá sem eru með barnastarf í kirkjum.


Smá morgunleikfimi.


Þessi maður Mark Holms sem er frá USA talaði. Hann er búinn að vara með æskulístarf í mörg ár. Hann var að tala mikið um að virkja foreldrana með í sarfinu.


Konan á myndini er Sue Miller, hún var kennari en Guð kallaði hana til að fara útt í að sjá um sunnudadskólan í kirkjunni sinni heima í USA.


Á Laugardagskvöldinu voru tónleikar sem Stavanger gospelkórin var með. Það var ekki vel mætt á það en ég mætti og hafði gaman af. Þetta var í fyrsta skifti á ævi minni sem ég hef mætt ein á tónleka. Ég tók smá video en það kom als ekki vel útt.



Á sunnudeginum var fjölskyldusamkoma og það var svo mikið af fólki það var eins og þið sjáið fult og meira að segja útt fyri


það var mikið um leikrit, söng og sýnd vídeo sem meðlimir í kirkjuni hafa tekið þátt í að bá til.




Verð nú að hafa eina mynd af mér að lokum. Hér er ég við bryggju í Sanes.

Monday, March 9, 2009

Miðvikudag:Horði á Rocky Balboa og elska nokkur atriðinði og góðar setningar í henni eru snild. Mæli með heni.

Föst: Fór í kirkju á bæna Guðþjónustu fyri konur. Það var gott og gaman. Við íslensku dömurnar lækkuðum meðalaldurinn verulega.
Fór útt í bensínstöð um kvöldið og hitti strák sem ég vissi ekki að inni þar. Sem var í Prag á KFUK & M mótinu í sumar. Fanst eins og ég væri komin heim, þar sem maður fer ekki útt úr húsi án þessa að hitta eihvern sem maðru kansast við.

Hjálpaði Helgu að pakka og flitja í gær og vonumst efir að geta klárað á morgun.

Sunday, March 1, 2009



Sigrún var 1 árs á miðvikudaginn. Hér er ég og Arna mamma henrar að syngja fyri hana. Sorry hvað þetta eru léleg gæði á þessu. En hún er samt of sæt til að setja þetta ekki inn. Helga kom til mín þennan dag og Sigrún sagði Fróði. Tek það framm að hún getur ekki sagt Halla.
Á föstudaginn hitti ég tvær íslenskar stelpur sem eru líla að passa hér í Noregi. Við fórum að myndina ,,He's Just Not That Into You,, Mæli með henni fyrir stelpukvöld.
Laugardagin fór ég á Success Training Seminar sem er námskeið fyri Herbalif dreifingaraðila. Þar var ég fræg fyri það eitt að vera Íslendingur. Því að Ísland eru með svo mikla aukningu í sölu frá því í fyrra 81%. Ég skyldi líka miklu meyra hvað var verið að segja heldur en síðast þega ég fór.
Messa var í Oslo í Nordbergkirkju í dag það var gott og gaman að fara í messu.
Þetta er það sem stóð upp úr í vikunni. Guð blessi ykkur. KNÚS.

Sunday, February 22, 2009

annað 25 ára afmælið mitt



Þriðjudaginn var ég bara að passa eins og venjulega. Arna var búinn að tala um að halda upp á afmælið mitt þegar ég kæmi aftur hingað. Og það tókst að finna tíma á þriðjudagininn. Svo Helga og Kata komu. Ég fékk að ráða hvað var í matin og að sjálfsögu vildi ég fá kjutning. Þetta var rosa huggulegt og fallega gert
hér er Helga og Sigrún partý dýrin ógulegu.

Stitugarðirinn


Á mánudaginn fór ég í stitugarðinn með Ester. Fórum líka á rosa huggulegt kaffihús.

Sunday, February 15, 2009

gleðilegan valentínusar dag



Blessuð verið þið. Passaði eithvað alla dagana nema Föstudaginn. Var að byrja að læra á gítar með hjálp kenslu CD. Var að fatta lox að æfa mig bra rosa stutt í einu. Meiri líkur að ég haldi eimbeiting þanig.

Sunday, February 8, 2009

The glory of God is man fully alive





Bryan og mamma keyrðu mig að BSI þann 1 feb svo ég kæmist upp á völl til að komast afuru til Noregs.

Við Helga vorum glaðar að hittast aftur og Fróði hafði ekkert breist. Sigrún litla er farinn að gera staðið sjálf í lapirnar og taka eitt, tvö skref sjálf. Er búinn að horfa á tvær Jane Austen myndir síðan ég kom. Algérlega væmin SNILD. Lox erum við Helga farnar að skrapa saman, erum búnar að gera tvær opnur, líður eins og sigurvegara að gera það sem ég segist ætla að gera. Er búinn að hafa það gott og gaman og ætla að halda því áfram.

Tuesday, February 3, 2009

Komin aftru úr laungu jólafríi

Ég var heiam til 1 Feb á íslandi. Gamna að fara heim og vera í svona góðu frí. Náði að gera margt og mikið, eingi ekki eins mikið og ég hefði viljað. En ég nautt þess að vera heima. Ég var heima hjá mömmu minni. Ætla að fara leigja ferkar af henni þegar ég kem heim frá Noregi. Hlaka bara til þess að vera búinn að koma mér fyri þar aftur.

Ég skrifa betur seina og set inn myndir.