Sunday, March 29, 2009

Helgarfrétir

Ég var í frí um helgina. Fjölskyldan sem ég er að passa fyri fóru til Stokhólms um helgina. Ég bað Helgu um að koma og passa mig um helgina.


Hér eru pössunarbíjunar mínar Helga og Fóðri. Fórum á stða sem hundar meiga vera lausir. Fróði var samt ekkert sérstaklega að fíla sig, því það voru svo miklu stæri hundar en hann.



Þegar við fórum frá öllum þessum fjölda af hundum fór hann að vara meia afslappaður.


Við Helga í sólar sjónum.

Við höfðum það gott um helgina. Þó að margt hafði ekki farið eftir áætlun. Eins og uppáhalds setningin mín þessa dagana. Ekki fókusa á það sem þú hefur ekki, heldur það sem þú hefur. Mamma er að fara koma næsta Laugardag svo ég er orðin svaka spent. En það er komin tími til að fara að sofa. Knús og kossar.

Betri saman mót í Froyland og Orstand kirkju.


Föstudagin 13 mars lagði ég af stað til Sanes sem er nálægt Satvanger til að fara á mot sem Willo Creek í Noregi var með. Mótið var fyri æskulíðsleiðtoga og þá sem eru með barnastarf í kirkjum.


Smá morgunleikfimi.


Þessi maður Mark Holms sem er frá USA talaði. Hann er búinn að vara með æskulístarf í mörg ár. Hann var að tala mikið um að virkja foreldrana með í sarfinu.


Konan á myndini er Sue Miller, hún var kennari en Guð kallaði hana til að fara útt í að sjá um sunnudadskólan í kirkjunni sinni heima í USA.


Á Laugardagskvöldinu voru tónleikar sem Stavanger gospelkórin var með. Það var ekki vel mætt á það en ég mætti og hafði gaman af. Þetta var í fyrsta skifti á ævi minni sem ég hef mætt ein á tónleka. Ég tók smá video en það kom als ekki vel útt.



Á sunnudeginum var fjölskyldusamkoma og það var svo mikið af fólki það var eins og þið sjáið fult og meira að segja útt fyri


það var mikið um leikrit, söng og sýnd vídeo sem meðlimir í kirkjuni hafa tekið þátt í að bá til.




Verð nú að hafa eina mynd af mér að lokum. Hér er ég við bryggju í Sanes.

Monday, March 9, 2009

Miðvikudag:Horði á Rocky Balboa og elska nokkur atriðinði og góðar setningar í henni eru snild. Mæli með heni.

Föst: Fór í kirkju á bæna Guðþjónustu fyri konur. Það var gott og gaman. Við íslensku dömurnar lækkuðum meðalaldurinn verulega.
Fór útt í bensínstöð um kvöldið og hitti strák sem ég vissi ekki að inni þar. Sem var í Prag á KFUK & M mótinu í sumar. Fanst eins og ég væri komin heim, þar sem maður fer ekki útt úr húsi án þessa að hitta eihvern sem maðru kansast við.

Hjálpaði Helgu að pakka og flitja í gær og vonumst efir að geta klárað á morgun.

Sunday, March 1, 2009



Sigrún var 1 árs á miðvikudaginn. Hér er ég og Arna mamma henrar að syngja fyri hana. Sorry hvað þetta eru léleg gæði á þessu. En hún er samt of sæt til að setja þetta ekki inn. Helga kom til mín þennan dag og Sigrún sagði Fróði. Tek það framm að hún getur ekki sagt Halla.
Á föstudaginn hitti ég tvær íslenskar stelpur sem eru líla að passa hér í Noregi. Við fórum að myndina ,,He's Just Not That Into You,, Mæli með henni fyrir stelpukvöld.
Laugardagin fór ég á Success Training Seminar sem er námskeið fyri Herbalif dreifingaraðila. Þar var ég fræg fyri það eitt að vera Íslendingur. Því að Ísland eru með svo mikla aukningu í sölu frá því í fyrra 81%. Ég skyldi líka miklu meyra hvað var verið að segja heldur en síðast þega ég fór.
Messa var í Oslo í Nordbergkirkju í dag það var gott og gaman að fara í messu.
Þetta er það sem stóð upp úr í vikunni. Guð blessi ykkur. KNÚS.