Sunday, November 23, 2008

Fredrikstad, Sarpsburg, og ég

Hæ var búinn að hugsa mér að reyna að blogga altaf á föstudögum en það er komin sunnudagskvöld, en þetta er líklegast betir tími. Fór til Fredrikstad til að vera með sunnudagskólan. Ég fékk að fara á bílnum. Þegar ég kom að kirkjuni efti klukutima axtur, var kirkjan læst. Fyrr um dagin var ég að reyna ná í stelpuna sem er með mér að sjá um þetta, en hún var ekkert búinn að svara. Fyrsta hugsunin sem kom ,, úps þetta er ekki réti dagurinr. En það var ekki svo. Það var lán í óláni það það mætti eingin. Sú sem er með mér í þessu hélt að þetta værir næsta sunnudag. Ætlum að senda útt aulísingu um næsta skifti. Er að huga um að hafa svaka semtilegt jólaball. Er það ekki góð hugmynd? Með piparkökum, kakó, jólatré, lifandi tónlist (hels eða cd)leiki og bara gera skemtilega dagrá. Ég er fegin að hafa fengið bílin, því annars hefði ég tekið lestina, hún fer bara á áhvaðnum tímum, þurfta að babba að kirkjuni og komið að læstum dyrum.

Fór efir að að hanga fyrir utan kirkjuna í 20 mín til Báru frænku í Sarpsburg sem er bara 20 mínítum frá Fredrikstad. Ég týndist ekkert í þessari ferð minni nema þegar ég var að finna heimili hjá Báru. En það tíkst að lokum með leiðbeiningum í gegnum síman. Fékk vöflur með sultu og rjóma svo nammi namm. Svo kíkti Árini ein af sonum Báru í heimsókn, og ég heirði í Sibbu í símanum. Þetta var góð heimsókn. Gaman að kynast betur ætingjum sínum. Er svo stolt af mér að fara útt úr ofur litla þægindahringnum mínum og keira um á hraðbrautum í útlöndum. En ég dagdreimi en um GPS staðsetningartæki.

Á laugardagskvöldið fórum við Helga á samkomu í misjonssalen. Hegf ekki farið þangað í síðan fyri 6 árum þegar ég var hér fyrst. Það var mjög gott.

Annars var þetta bara góð vika og Sigrún sem ég er að passa stækar og stækar. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með henni.

Knús og Kossar...

Monday, November 17, 2008

Verð áfram efit áramót í Noregi

Hæ var að áhveða að vera áfram eftir áramót hér í Noregi. Við Arna vorum að sjalla um hvort ég ætti að vera áfram, Þá sat Sigrun litla í fanginu á mömmu sinni og fór að gefa mér loftkossa (alveg fult af þeim). Hún heillaði mig upp úr skónum. Svo það má segja að Sigrún hafi beðið mig að vera áfram. Ég mun koma heim 23 Des og fara seint í Janúar aftur til Noregs. Ég ætlað að finna mér námskeið í hanndavinnu, bæði til að hitta fólk og læra nosku og bara til að læra. Lærðu svo leini sem þú lifir.

Tuesday, November 4, 2008

GBR

Það eina sem er nýtt hjá mér er að ég er að fara til Bretlans á Herbaliferáðstefnu næstu helgi. Það er reyndar alveg FRÁBÆRT að ég geti það.

Saturday, November 1, 2008

biblíja og hversdagslífið

Verið ekki hugskúlir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnart Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilning, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. Fil 4:4 til 7.

Ég er búinn að lesa þetta svo oft þessa undanfarna daga. Og veitt að ég er ekki en búinn að ná fullan skilning á þessu orðum. Ég mun örugglega aldrai fá fullan skilning á þessu. Því hversu oft fellur maður í grifjuna að hafa áhiggjur, einblína á eithvað sem skiftir ekki máli, í staðin fyri að treista Guði. Við meigum leggja alt fyri hann, hrópa upp til hans og aunast frið í hamagangi hversdagsins. Þessi friður finst mér svo mikil fjarsjóður, Friður sem er æðri öllum skilningi.

Gatt ekki annað en bloggað um þetta orð sem heldur mig á floti. Er að reyana áhvað hvað ég vil gera í framtíðinni. Það sem mig langar messt að gera er ég hrædd við að takast ekki. Er að reyna leggja þetta algérlega í Guðs hendi og leifa honum að komast að.

Hugur minn er sjúkuir af hræðslu það er mín síki. Hræðslu að hafa ekki orkuna sem þarf til að takast á við verkefni lífsins, hræðsla við vonbrigði.

Mér líur vel þó að þetta hljómi dramantískt.

Er búinn að vera passa ofur krúttið og lesa gamlatextamentið. Fanst það hundleiðilegt fyrst en er að komast ifir það. Nú er þetta orðið skemtilegt og ég þaf að passa mig að leima mér ekki í lestrinum. Þá verð ég of þreitt til að huga skýrt.

Var úti að labba í frostinu og hlusta á eina md sem ég er með. Hann er reyndar betir með hverju skiftinu. það er kostur kristilegrar tónlist það gertur verið svo mikin smurnign sem kemur í gengum tónlistina.

Helga K og Fjóla komu til mín í gær. það var frábært, það var bökuð pýzza og kakka. nammi nam..