Wednesday, October 29, 2008

Það er komin snjór


það er komin snjór hér í Noregi. Mjö falegt og ROSA kalt.

Tuesday, October 28, 2008

Halla og Helga í laungu helgarfríi

Á föstudagin fóru Rut og Rúnar til Íslands. Ég keirði þau upp á flugvöll því ég mátti vera með bílin að láni á meðan þau væru í burtu. Það gékk vel að keira heim til Kolbotn , þá var ég svo ánægð með mig helt að ég vissi leiðina til Helgu K svo ég fór að ná í hana. En það var aldeilis ekki. Ef maður fer á villausa akgrein hér þá er ekki víst hvort þú getir snúið við aftur í bráð. Þegar ég var að koma mér heim frá ógöngum mínum fór Helga K í strædó til mín. Það var aðeins flóknara en venjulega því hún var með farangurinn sinn með sér því við vorum búnar að plana að hún myndi gista hjá mér. En þetta tógst.

Laugardaginn fórum við að Heimsæja Klöru og Sævar. Við vissum að það var skilti hér nálægt sem benti á Sky svo við áhváðum að fara eftir því.það var ekki flótlegasta leiðinn en við fundum óvart tvær dýrabúðir á leiðini sem var snild, Því Helga var búinn að þurfa að kaupa ímislegt fyrir Fróða. Heima hjá þeim hjónum Klöru og Sævari var tekið vel á móti okkur og við fengum að sjá Helenu sem Íris dóttir þeirra á.

Á sunnudaginn var málið að fara til Fredrikstad og vera með Sunnudagskóla. Ég keirði og Helga var kortalesari og DJ. Það tekur ein tíma og korter að keira þangað. Helga gat lært og ég verið með sunnudagskólan. Elín hin sunnudagskólakennarin kom með litlu frænku sína. Það komu ekki frleiri krakkar, en við höfðum sunnudagskóla fyri hana, hún var búinn að bíða spent eftir að mæta í mánuð. Það var líka bara góð æving fyri okkur að vinna saman og skipuleggja. Við Helga vorum í Fredirkistað að rúnta, fara á kaffihús og fórum svo in a pýzzastað og pöntuðum okkur pýzzu efir svona 30 mín kemur þjónin og segir að það hafi ekki verið til klútlingur og það hafi verið farið út í búð að kaupa hann. Við vorum mjög hiss að hann hafið ekki komið og spurt hvort við vildum velja eithvað annað. svo við heldm áfram að bíða vorum orðanr svangar. Eftir klukulíma fór Helga að spirja hvenær hún ætti að veta til og þjónin gatr ekki varað neinu. Svo við fórum því við vorum að fara í bíjó sem átti að fara að byrja. Mælum ekki með Pepers Pýzza.

Mánudagruinn var meira kvíldardagur en sunnudagurinn. Ég var að þvot þvott og þrífa og var að reyna prenta útt myndir í skrapið.En það var ekki nógu góð gæði Helga hafði líka gleymt sínum myndum heima svo við ákaðum að sleppa því að skrappa.Höfðum massa bænastund og mikið spjall. Kökuðum kök fyri kaffitíma. Um kvöldið fórum við í heitapottin. svo bjuggum við til pyzza deig og meðan við létum það hefast fórum við út í einu vídeó leiguna sem við vitum um í grengini. Komum heim gerðum ótrúlega góða pýzzu, og horðum svo á myndina.

Já þessi LANGA helgi hefur verið æðisleg.

Wednesday, October 22, 2008

er að leytaf af ljósmyndum

Vaknaði kl 8:00 án þess að stilla vekjarakjukuna mína. Las og bað og hlustaði líka á Joyce Meyer. Svo var ég til kl 14:00 að vinna í tölvuni að fyna myndir á netinu, merkja, geima og færa. Er að fara halda áfram að skrapa um helgina, svo ég þarf að fara með myndir í framköllun á morgun. Helga kom til mín og við spjölluðum mikið saman og fengum okkur mat og einig Benn & Jerys is. Horðum á Tramsformers og hlóum mikið. Skoðuðum netið og vorum að leita af skóla handamér og íbúð sem við gætum kanski leikt saman. En þetta er alt en mjög ógljóst, bara gaman að spá í því hvort ég ætti að koma aftur eftir jól.

Tuesday, October 21, 2008

Er kominn með tölvu

Ég er kominn með tölvu svo nú get ég byrjað á því að blogga. Ég var á Íslandi um helgina á móti í ólafsvík. Ég var að passa litlu Sigrúnu, því vað mamma henar Arna var að fara með hóp af íslenskum krökkum sem búa í Noregi á æskulíðsmótt kirkjunar. Það voru 10 krakkar héðan. Það var gaman að geta farið svona óvæntt heim á klakan. Á sunnudeginum komum við til Reykjavíkur kl 15:15 svo ég hafði tíma til að hitta Valgerði og fjölskyldu hennar. Fór svo á samkomu í Salti kl 17:00 og svo var Lilja írena búinn að bjóða mér til sín í matt. Við gerðum saman susi. Sunna, Elíjas, Ingibjrg, Viggnir og Bryan vorðu þar líka og að sjálsögðu var Andrés þar líka. Fór heim til mömmu eftir það og pakkaði og átti góða stund með mömmu og bróðir mínum. Þetta var góð helgi. Gatt samt ekki sofið á sunnudagskvöldinu. Það var svo mikið rok að Viðar tréð sem er fyri utan hjá mér var altaf að ráðast á þakið með greinunum sínum og mér brá svo mikið þenar það heirðust dínkir. En gat sofði þegar ég kom til Noregs afur. Ætla út í labbitúr því sólin skín og ég er ekki búinn að fara neitt útt í allan dag.