Sunday, December 21, 2008

Komin í Jólafrí


Arna og Rúnar fóru um helgina og ég var eftir með krakkana. Þau voru auðvitað góð. Sigrun varð svoldið lítin í sér í dag. Hún getur nátúrulega ekki sagt ég sakan mömmu og pabba.
Í gærkvöldi þegar Sigrún var á skiftiborðinu, ég var búin að taka hana úr fötunum og bleijunni til að koma heni í náttfötinn. Var að bleitta þvottapoka til að þrífa henni. Birjaði sú litla að pissa, þetta var eins og gosbrunnur. Hún lá þerna á skiftiorðinu pissaði og pissaði og hló og skrítki, baðaði útt öllum aungum og spriklaði. Henni fant þetta GAMAN. Ég varð bara að hlæja með henni, þó að hún hitti á sokkin minn. Sjáið þetta ekki fyri ykkur?
Ég kem heim ekki á morgun heldur hinn. Yingzi lendir 15 mínótum áður en ég.
Nú er ég þreitt efit að vera í mömmó alla helgina. En nú er ég komin í JÓLA FRÍ.

Tuesday, December 16, 2008

Jólaball í Fredrikstad

Við vorum með jólaballi í Fredrikstad fyir sunnudagskólann. Það heppnaðist rosa vel og það mættu 30 mans, ömur afar,pabbar mömmur og börn. Jólasaga var lesin og dansað kringum jólatréð. Svo kom meira að segja gluggagjærir sem var stórfurðulegur, hann var með íslenskt nammi sem hitti beint í mark. Helga K kom með og Fróði sem fékk að vera hreindýr dagsins. Bára frænka og Rósa og dóttir Rósu komu

Talva ekki biluð

Sem betur fer fann ég það útt að það var ekki talvan sem var biluð heldur snúran. Er búinn að fá nýja snúru. En ég kemst ekki inn á netið á henni leingur. Er búinn að kaupa allar jólagjafir og pakka þeim inn.

Friday, December 5, 2008

Talva bilud

eg er a bokasafninu, talvan sem Bryan let mig fa degar eg var a Islandi er bilud. Detta er skridid. Dad er ofur snjor. Verd ad passa alla heldina Arna og Rut eru ad fara til Bergen en ekki eg. Dad er of dyrt og mun einfaldara ad eg verid efit med Sigrunu. Kuns og Kossar

Monday, December 1, 2008

Ég er findin ég sagði í seinustu viku blogga á sunnudögum en það er kominn mánudagskvöld, meira að segja 23:45. En ég kenni bara Helgu K um það því við vorum saman næstum allan daginn. Það var aðventuhátíð hjá íslanskasfnuðnum í noregi. Ískórin saung.Einig komu sérstaklega konur frá íslandi sem kalla sig Sopranos sungu. Það komu örugglega um 200 mans.Húsið var stapað um helgina því að tónlistafólkið gisti hér.

Það sem gladi mig mest þessa viku er að ég keifti mér lox hedset. Get lox talað við fókl á skype og tekið þátt á netfundum. Spjallaði við fult af vinum mínum sem ég hef ekki heirt i leingi.

það er komin smá jólasnjór hér. Ég flaug næstum á hausin þegar ég var úti að skokka. Var eimit að hugsa vei hér er eingin hálkaaaaaaaaa... hér. Það er búið að skreitta alt húsið með seríjum og ég fékk líka ljós til að skreita með. Reyni að muna taka myndir á morgun og setja muna hvernig ég á að setja þær inn. Normönum fynst það víst rosa halló að skreita svona mikið. Henda á eitt tré einlita seríju og kalla það gott.

Á Föstudaginn vorum við Helga að skrappa úr okkur vitið. Vorum svo búnar á því að við fórum bara að hanga og gera ekkert. Sátum í rúminu mínu en svo kom að því að því að Helga stendur upp og rúmið BROTNAR. Þegar við kítjum undir eru tvær fjalir brotnar og aðrar tvær að klofna í sundur. Rúnar lagðai það sem var hægt að laga. Er bara fegin að þetta gerðist ekki þegar ég var sofandi, myndi bregða mikið ef ég mindi pomsa niður.

Var að passa mikið og það verður áfram mikið að gera í Des. Knús og kossar og passið ykkur á rúmunum ykkar og ósýnilegum hálkubletum en umfram alt njótið lífsins. Það er alveg ókeibiss að BROSA. :)

Sunday, November 23, 2008

Fredrikstad, Sarpsburg, og ég

Hæ var búinn að hugsa mér að reyna að blogga altaf á föstudögum en það er komin sunnudagskvöld, en þetta er líklegast betir tími. Fór til Fredrikstad til að vera með sunnudagskólan. Ég fékk að fara á bílnum. Þegar ég kom að kirkjuni efti klukutima axtur, var kirkjan læst. Fyrr um dagin var ég að reyna ná í stelpuna sem er með mér að sjá um þetta, en hún var ekkert búinn að svara. Fyrsta hugsunin sem kom ,, úps þetta er ekki réti dagurinr. En það var ekki svo. Það var lán í óláni það það mætti eingin. Sú sem er með mér í þessu hélt að þetta værir næsta sunnudag. Ætlum að senda útt aulísingu um næsta skifti. Er að huga um að hafa svaka semtilegt jólaball. Er það ekki góð hugmynd? Með piparkökum, kakó, jólatré, lifandi tónlist (hels eða cd)leiki og bara gera skemtilega dagrá. Ég er fegin að hafa fengið bílin, því annars hefði ég tekið lestina, hún fer bara á áhvaðnum tímum, þurfta að babba að kirkjuni og komið að læstum dyrum.

Fór efir að að hanga fyrir utan kirkjuna í 20 mín til Báru frænku í Sarpsburg sem er bara 20 mínítum frá Fredrikstad. Ég týndist ekkert í þessari ferð minni nema þegar ég var að finna heimili hjá Báru. En það tíkst að lokum með leiðbeiningum í gegnum síman. Fékk vöflur með sultu og rjóma svo nammi namm. Svo kíkti Árini ein af sonum Báru í heimsókn, og ég heirði í Sibbu í símanum. Þetta var góð heimsókn. Gaman að kynast betur ætingjum sínum. Er svo stolt af mér að fara útt úr ofur litla þægindahringnum mínum og keira um á hraðbrautum í útlöndum. En ég dagdreimi en um GPS staðsetningartæki.

Á laugardagskvöldið fórum við Helga á samkomu í misjonssalen. Hegf ekki farið þangað í síðan fyri 6 árum þegar ég var hér fyrst. Það var mjög gott.

Annars var þetta bara góð vika og Sigrún sem ég er að passa stækar og stækar. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með henni.

Knús og Kossar...

Monday, November 17, 2008

Verð áfram efit áramót í Noregi

Hæ var að áhveða að vera áfram eftir áramót hér í Noregi. Við Arna vorum að sjalla um hvort ég ætti að vera áfram, Þá sat Sigrun litla í fanginu á mömmu sinni og fór að gefa mér loftkossa (alveg fult af þeim). Hún heillaði mig upp úr skónum. Svo það má segja að Sigrún hafi beðið mig að vera áfram. Ég mun koma heim 23 Des og fara seint í Janúar aftur til Noregs. Ég ætlað að finna mér námskeið í hanndavinnu, bæði til að hitta fólk og læra nosku og bara til að læra. Lærðu svo leini sem þú lifir.

Tuesday, November 4, 2008

GBR

Það eina sem er nýtt hjá mér er að ég er að fara til Bretlans á Herbaliferáðstefnu næstu helgi. Það er reyndar alveg FRÁBÆRT að ég geti það.

Saturday, November 1, 2008

biblíja og hversdagslífið

Verið ekki hugskúlir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnart Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilning, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. Fil 4:4 til 7.

Ég er búinn að lesa þetta svo oft þessa undanfarna daga. Og veitt að ég er ekki en búinn að ná fullan skilning á þessu orðum. Ég mun örugglega aldrai fá fullan skilning á þessu. Því hversu oft fellur maður í grifjuna að hafa áhiggjur, einblína á eithvað sem skiftir ekki máli, í staðin fyri að treista Guði. Við meigum leggja alt fyri hann, hrópa upp til hans og aunast frið í hamagangi hversdagsins. Þessi friður finst mér svo mikil fjarsjóður, Friður sem er æðri öllum skilningi.

Gatt ekki annað en bloggað um þetta orð sem heldur mig á floti. Er að reyana áhvað hvað ég vil gera í framtíðinni. Það sem mig langar messt að gera er ég hrædd við að takast ekki. Er að reyna leggja þetta algérlega í Guðs hendi og leifa honum að komast að.

Hugur minn er sjúkuir af hræðslu það er mín síki. Hræðslu að hafa ekki orkuna sem þarf til að takast á við verkefni lífsins, hræðsla við vonbrigði.

Mér líur vel þó að þetta hljómi dramantískt.

Er búinn að vera passa ofur krúttið og lesa gamlatextamentið. Fanst það hundleiðilegt fyrst en er að komast ifir það. Nú er þetta orðið skemtilegt og ég þaf að passa mig að leima mér ekki í lestrinum. Þá verð ég of þreitt til að huga skýrt.

Var úti að labba í frostinu og hlusta á eina md sem ég er með. Hann er reyndar betir með hverju skiftinu. það er kostur kristilegrar tónlist það gertur verið svo mikin smurnign sem kemur í gengum tónlistina.

Helga K og Fjóla komu til mín í gær. það var frábært, það var bökuð pýzza og kakka. nammi nam..

Wednesday, October 29, 2008

Það er komin snjór


það er komin snjór hér í Noregi. Mjö falegt og ROSA kalt.

Tuesday, October 28, 2008

Halla og Helga í laungu helgarfríi

Á föstudagin fóru Rut og Rúnar til Íslands. Ég keirði þau upp á flugvöll því ég mátti vera með bílin að láni á meðan þau væru í burtu. Það gékk vel að keira heim til Kolbotn , þá var ég svo ánægð með mig helt að ég vissi leiðina til Helgu K svo ég fór að ná í hana. En það var aldeilis ekki. Ef maður fer á villausa akgrein hér þá er ekki víst hvort þú getir snúið við aftur í bráð. Þegar ég var að koma mér heim frá ógöngum mínum fór Helga K í strædó til mín. Það var aðeins flóknara en venjulega því hún var með farangurinn sinn með sér því við vorum búnar að plana að hún myndi gista hjá mér. En þetta tógst.

Laugardaginn fórum við að Heimsæja Klöru og Sævar. Við vissum að það var skilti hér nálægt sem benti á Sky svo við áhváðum að fara eftir því.það var ekki flótlegasta leiðinn en við fundum óvart tvær dýrabúðir á leiðini sem var snild, Því Helga var búinn að þurfa að kaupa ímislegt fyrir Fróða. Heima hjá þeim hjónum Klöru og Sævari var tekið vel á móti okkur og við fengum að sjá Helenu sem Íris dóttir þeirra á.

Á sunnudaginn var málið að fara til Fredrikstad og vera með Sunnudagskóla. Ég keirði og Helga var kortalesari og DJ. Það tekur ein tíma og korter að keira þangað. Helga gat lært og ég verið með sunnudagskólan. Elín hin sunnudagskólakennarin kom með litlu frænku sína. Það komu ekki frleiri krakkar, en við höfðum sunnudagskóla fyri hana, hún var búinn að bíða spent eftir að mæta í mánuð. Það var líka bara góð æving fyri okkur að vinna saman og skipuleggja. Við Helga vorum í Fredirkistað að rúnta, fara á kaffihús og fórum svo in a pýzzastað og pöntuðum okkur pýzzu efir svona 30 mín kemur þjónin og segir að það hafi ekki verið til klútlingur og það hafi verið farið út í búð að kaupa hann. Við vorum mjög hiss að hann hafið ekki komið og spurt hvort við vildum velja eithvað annað. svo við heldm áfram að bíða vorum orðanr svangar. Eftir klukulíma fór Helga að spirja hvenær hún ætti að veta til og þjónin gatr ekki varað neinu. Svo við fórum því við vorum að fara í bíjó sem átti að fara að byrja. Mælum ekki með Pepers Pýzza.

Mánudagruinn var meira kvíldardagur en sunnudagurinn. Ég var að þvot þvott og þrífa og var að reyna prenta útt myndir í skrapið.En það var ekki nógu góð gæði Helga hafði líka gleymt sínum myndum heima svo við ákaðum að sleppa því að skrappa.Höfðum massa bænastund og mikið spjall. Kökuðum kök fyri kaffitíma. Um kvöldið fórum við í heitapottin. svo bjuggum við til pyzza deig og meðan við létum það hefast fórum við út í einu vídeó leiguna sem við vitum um í grengini. Komum heim gerðum ótrúlega góða pýzzu, og horðum svo á myndina.

Já þessi LANGA helgi hefur verið æðisleg.

Wednesday, October 22, 2008

er að leytaf af ljósmyndum

Vaknaði kl 8:00 án þess að stilla vekjarakjukuna mína. Las og bað og hlustaði líka á Joyce Meyer. Svo var ég til kl 14:00 að vinna í tölvuni að fyna myndir á netinu, merkja, geima og færa. Er að fara halda áfram að skrapa um helgina, svo ég þarf að fara með myndir í framköllun á morgun. Helga kom til mín og við spjölluðum mikið saman og fengum okkur mat og einig Benn & Jerys is. Horðum á Tramsformers og hlóum mikið. Skoðuðum netið og vorum að leita af skóla handamér og íbúð sem við gætum kanski leikt saman. En þetta er alt en mjög ógljóst, bara gaman að spá í því hvort ég ætti að koma aftur eftir jól.

Tuesday, October 21, 2008

Er kominn með tölvu

Ég er kominn með tölvu svo nú get ég byrjað á því að blogga. Ég var á Íslandi um helgina á móti í ólafsvík. Ég var að passa litlu Sigrúnu, því vað mamma henar Arna var að fara með hóp af íslenskum krökkum sem búa í Noregi á æskulíðsmótt kirkjunar. Það voru 10 krakkar héðan. Það var gaman að geta farið svona óvæntt heim á klakan. Á sunnudeginum komum við til Reykjavíkur kl 15:15 svo ég hafði tíma til að hitta Valgerði og fjölskyldu hennar. Fór svo á samkomu í Salti kl 17:00 og svo var Lilja írena búinn að bjóða mér til sín í matt. Við gerðum saman susi. Sunna, Elíjas, Ingibjrg, Viggnir og Bryan vorðu þar líka og að sjálsögðu var Andrés þar líka. Fór heim til mömmu eftir það og pakkaði og átti góða stund með mömmu og bróðir mínum. Þetta var góð helgi. Gatt samt ekki sofið á sunnudagskvöldinu. Það var svo mikið rok að Viðar tréð sem er fyri utan hjá mér var altaf að ráðast á þakið með greinunum sínum og mér brá svo mikið þenar það heirðust dínkir. En gat sofði þegar ég kom til Noregs afur. Ætla út í labbitúr því sólin skín og ég er ekki búinn að fara neitt útt í allan dag.

Wednesday, September 10, 2008

Blogg að verða til

Hæ, þetta er Halla. Erum að vinna í að búa til blogg handa mér.