Saturday, June 13, 2009

fyrta færsæan á ísandi

Hæ ég er kominn heim til Íslands en vara bara í þrjá daga í RVK. Fór svo á ættarmót/ afmæli seinustu helgi.
Nú er aftur komin helgi og ég er heima hjá Sæunni. Er að nýta mér internetið því það er ekki á Hólavatni og ekkert GSM samband heldur. Það er gaman að vera heim.
Var í ökumati í dag því það eru bara tvo ár síðan ég fékk bílpróf. Þarf bara að fara til síslumans til að fá fullnaðaskirteinið. Fékk bara eina ath að ég væri ekki nógu nóð á kúpinguni. En ég vissi það ég hef einusinni keirt beinskiftan síðan ég fékk prófið. En það vara bara gaman að fá að æva sig.
Hveð að sinni. Já eitt annað sem er snild ég er kominn með mína tölvu aftur.

Monday, June 1, 2009

Seinasta færslan gerð í Noregi í bili

Ég er altaf að fresta því að blogga, afsökunnin mín er að það er svo skemtilegt að hafa myndir.Tölvan er svo full af gögnum, má ekki henda hverju sem er því þetta er talvan hans BAS. Er búinn að fera upploda myndum in á picasa og facebook til að gera plás í tölvuni en það tekur alt sinn tíma. Ég áhvað samt að skrifa þó ég hafai ekki myndir.
Það er búið að vera rosa gott veður hér. Í dag var ég í frí og við Helga fórum að vatni í Groru. Þar var fult af fólki sem var að nýta frídagin sinn í að skemta sér. Við griluðum hamborgara og bannanna með súkkulaði.Stungum fótunum á okku í vanið. Fróði fór einig í fótabað og fílaði sig. Hann er venjulega mjög vashræddur svo við vorum mjög undraðar að hann var ekkert að reyna koma sér upp á bakkan, þar til að ég eiðilagði það með látum í mér :)
Fór um helgina á fjölskyldumót íslenskasöfnuðsins. Það var verið að halda þetta í fyrsta skifti. Góð stemning á fólkinu. Helga og Kata voru líka og við vorum saman í eldúsinu og með þrif á húsinu. Veðrir var magnað og það var svo fallegt. Heima er best en mig langaði ekkert að fara frá húsinu og náttúrini í kring.
Á morgun verður á dagskrá að pakka og passa.