Saturday, June 13, 2009

fyrta færsæan á ísandi

Hæ ég er kominn heim til Íslands en vara bara í þrjá daga í RVK. Fór svo á ættarmót/ afmæli seinustu helgi.
Nú er aftur komin helgi og ég er heima hjá Sæunni. Er að nýta mér internetið því það er ekki á Hólavatni og ekkert GSM samband heldur. Það er gaman að vera heim.
Var í ökumati í dag því það eru bara tvo ár síðan ég fékk bílpróf. Þarf bara að fara til síslumans til að fá fullnaðaskirteinið. Fékk bara eina ath að ég væri ekki nógu nóð á kúpinguni. En ég vissi það ég hef einusinni keirt beinskiftan síðan ég fékk prófið. En það vara bara gaman að fá að æva sig.
Hveð að sinni. Já eitt annað sem er snild ég er kominn með mína tölvu aftur.

Monday, June 1, 2009

Seinasta færslan gerð í Noregi í bili

Ég er altaf að fresta því að blogga, afsökunnin mín er að það er svo skemtilegt að hafa myndir.Tölvan er svo full af gögnum, má ekki henda hverju sem er því þetta er talvan hans BAS. Er búinn að fera upploda myndum in á picasa og facebook til að gera plás í tölvuni en það tekur alt sinn tíma. Ég áhvað samt að skrifa þó ég hafai ekki myndir.
Það er búið að vera rosa gott veður hér. Í dag var ég í frí og við Helga fórum að vatni í Groru. Þar var fult af fólki sem var að nýta frídagin sinn í að skemta sér. Við griluðum hamborgara og bannanna með súkkulaði.Stungum fótunum á okku í vanið. Fróði fór einig í fótabað og fílaði sig. Hann er venjulega mjög vashræddur svo við vorum mjög undraðar að hann var ekkert að reyna koma sér upp á bakkan, þar til að ég eiðilagði það með látum í mér :)
Fór um helgina á fjölskyldumót íslenskasöfnuðsins. Það var verið að halda þetta í fyrsta skifti. Góð stemning á fólkinu. Helga og Kata voru líka og við vorum saman í eldúsinu og með þrif á húsinu. Veðrir var magnað og það var svo fallegt. Heima er best en mig langaði ekkert að fara frá húsinu og náttúrini í kring.
Á morgun verður á dagskrá að pakka og passa.

Sunday, May 3, 2009

1 maí kröfuganga

Arna og fjölskylda komu þriðja í páskum aftur heim frá íslandi. Stikala bara á stóru því ég hef ekki bloggað svo leingi. Passa, útt að ganga, hitta Helgau og Kötu, kirkja og fleira. Helga náði mér og Kötu orðin 25 ára líka. Hvað sem ég reyni þá nær hún mér altaf.
1 maí verkalíðsdagurinn hitti ég Helgu og mömmu henra Þórdísi í miðbæ Osló.



Sét hér fleir myndskeið af göngunni

Síðasta færslan um heimsókn mömmu


11 apríl fórum við í skólan hennar mömmu Hurlalverk. Þar sem hún fór á líðháskóla


12 apríl sjálfan páskadag var áætluninn að fara í messu en það náðset ekki, svo við höfðum við það kósy og fengum okkur Íslenskt páskaegg frá Kólus sem er svo stórt og svo troðið af sælgæti, að ég sendi svoldið til Bryan aftur.

Svo fórum við til Báru í Sarpsborg og fórum í þetta sinn rétta leið. En við lögðum of seint af stað svo við náum ekki að hitta alla. Mamma fór svo annan í páskum heim og Arna og fjölskylda komu 3 í páskum. Við mamma vörum rosalega ánægtðar með að hafa fengði þetta tækifæri. Gaman að fá bara að leika sér og vera sínir eingin herrar.

Wednesday, April 15, 2009

Fösstudagurin hinn langi

Á föstudaginn langa sem var 10 apríl fórum við mamma til Moss þar sem ég og Bryan fórum á Jeloy Flkehogskóla. Vorum þar 2001 til 2002. Hann er ekki leingur starfrægktu sem skóli. Það var bara ein önn eftir okkar. Það var svoldið skrítið að sjá breitingarnar sem er verð að gera. Ég er ekki viss hvað á að nota svæðið í. En held að það sé bara að breita í venjulega íbúðir. En skólan sjálfan fyri námskeið. Hér er mamma fyri framan þar sem Bryan gisti.


Hér er ég í X setutustofan hjá mér. Margar góðar myningar.

Gamla skólabyggingin sem er ekkert búið að breita.

Þegar ég var á skólanum var bara fótgangandi, þessi eija er svo mikið stæri en ég gerði mér grein fyri. Jeloy næstum jafn stór og Moss.

Við mamma keirðum um á eijuni og skoðuðum okkur um, ég vildi fynna falegan stað til að borða nestið okkar. Hér stoppuðum við og sáum lítin hjört. En ég náði honum ekki á mynd. En hann gladdi okkur mjög. Hann hoppaði og skoppaði svo sætt.

Við fórum á sveita/safn sem var lokað en hægt var að sjá smá. Hér er páskakanínan að skila heillaóskum. {parent.deselectBloggerImageGracefully();} catch(e) {}" href="https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhu8Y8_R3OqSBp7S8HW_z7Tjwmz5Ln5NjSbIgU3OygAS68jOT_GspAdV3dkjHZbmy98i-2g6uA-UnkH9diluv7IgWYf5JrgMLginD9iOMZzQBevS0QO2M-Fkp3RGASrLccPyLne35jSwvY/s1600-h/mamma+apr%C3%ADl+2009+021.JPG">




Fundum eina búð sem var opin. Það var ekki Nosk búð, Við fundum þurkarðar apríkósur þar og það er nú uppáhalds namið mitt.

Eins og gerist oftast þá verður maðru aftur svangur efti 3 til 4 tíma svo við fórum í annan labbitúr. Sólin var að setjast svo það var extra fallegt.
Hér erum við á strönd að borða saman nestið okkar
Og horfa á mega fallega úttsýnið.




Eftir að hafa verið að flækjast um á Jeloy fórum vað aftur yfir til Moss. Fórum á brygjuna. Varð að kynna fyri mömmu bestu byzzu sem ég hef fengið. Kebab pyzzu.

Svo skoðuðum við okkur um í litla miðbænum. Það var búið að breita ótrúlega miklu. Orðið mkið huggulegra.

Friday, April 10, 2009

Framhald 2 á ferð mömmu til Noregs

Sælt veri fólkið. Er búnin að ná að gera mikið. Mamma er búinn að vera þokkalega hress, sem er frábært. Seinast þegar hún kom fyri 4 árum varð hún að vera stitra en áætlað var því hún varð svo veik.
Arna og fjölskyldan fóru til Íslands á mánudaginn. Hér eru Sigrúnarnar að lesa saman.
Á mánudeginu þegar Arna og fjölskylda voru farin, ákváðum við að fara til Báru frænku í Sarpsborg. Ég vildi fara í gegnum Fredrikstað sem er smá útidúr en hægt að komast til Báru þanig. Á leiðini stopuðum við því það hjá kirkju í Rade.

Ég rugglaðis eithvað ;aðeins; og misti af réttu begjuni. Við keirum svo langt að við sáum að við vorum næstum komnar til Svíðjóðar. Svo við áhváðum bara að hittast í molinu í Svíðjóð. Hér erum frænkurnar lox búnar að fá að hittast.

Eftir þessa svíðjóðarferð fórum við heim til Báru og Valter í mat. Mikið spjallað og gaman. Vorum komnar heim kl 24 en vorum í stuði svo við horðum á mynd.
Þriðjudaginn fórum við niður í bæjin hér í Kolbotn. Keiftum okkur báðar skó. Um kvöldið fórum við heim til Helgu K. Altaf gaman að fara heim til Helgu í nýju íbúðina hún er svo KÓSY og svo snyrtilegt og ný páskaskreitt. Við rændum Helgu og Fróða og fórum öll heim til mín til að gista. Á miðviludagin fórum við öll til Lillehamer til að hitta Klöru og Sævar. Það var rirning og og skíjað. En vel heppnað. Nátúrulega týndumst við í byrjum og enda ferðarinar. Gaman að koma til Lillehamer. Fallegur bær og umhverfið í kring fjöllin og stóra áin. Mæli með að fara þangað í frí. Myndir koma síðar.
Fimmtudaginn fórum við mamma útt á Ulvö sem er pínkulítil eija rétt við osló og borðuðum nestið okkar.

Svo fórum við niður í osló og við mamma keirðum um. Mamma skoðaði kunugar slóðir síðan hún var hér 1964 til 1965. Fórum svo að labba um á Karl Johans. Það var orðið svo dimt að það var ekkert hægt að ná góum myndum. Nú er Föstudagurin langi og við erum á leið okkar útt.

Monday, April 6, 2009

Mamma kominn

Sælt veri fólkið. Var mikið að passa síðast liðnu viku, Því fjölskyldan sem ég er að passa fyri er að fara til Íslands, og það er altaf mikið að hlutum sem þarf að klára áður en farið í frí. Það er gaman að passa eins og þið sjáið. Hér er Sigrún litla klædd upp sem ''Rapari''Er hún ekki COOL?

Helst í fréttum er að mamma mín kom til Noregs á Laugardaginn, ferðin gékk vel. Þegar ég var búinn að sækja mömmu var Arna sem er altaf svo hugguleg var búin að baka og hafa tilbúið kaffi. Rut eldri dóttir hennar varð 13 ára þar síðustu helgi en þá voru þau í Stavanger svo þetta var þriðja afmæið. Á sunnudainn fórum við í messu hjá íslenska söfnuðinum. Það er altaf gaman að fara í messu á pálmasunnudag. Helga og Sakki voru með sunnudagskóla/ íslenskukenslu. Það var vel mætt.
Hér er mamma mín Sigrún og Sigrún Rúnarsdóttir að leika sér
Hlakka til að blogga meyra um páskafríið. Knús og kossar.