Wednesday, April 15, 2009

Fösstudagurin hinn langi

Á föstudaginn langa sem var 10 apríl fórum við mamma til Moss þar sem ég og Bryan fórum á Jeloy Flkehogskóla. Vorum þar 2001 til 2002. Hann er ekki leingur starfrægktu sem skóli. Það var bara ein önn eftir okkar. Það var svoldið skrítið að sjá breitingarnar sem er verð að gera. Ég er ekki viss hvað á að nota svæðið í. En held að það sé bara að breita í venjulega íbúðir. En skólan sjálfan fyri námskeið. Hér er mamma fyri framan þar sem Bryan gisti.


Hér er ég í X setutustofan hjá mér. Margar góðar myningar.

Gamla skólabyggingin sem er ekkert búið að breita.

Þegar ég var á skólanum var bara fótgangandi, þessi eija er svo mikið stæri en ég gerði mér grein fyri. Jeloy næstum jafn stór og Moss.

Við mamma keirðum um á eijuni og skoðuðum okkur um, ég vildi fynna falegan stað til að borða nestið okkar. Hér stoppuðum við og sáum lítin hjört. En ég náði honum ekki á mynd. En hann gladdi okkur mjög. Hann hoppaði og skoppaði svo sætt.

Við fórum á sveita/safn sem var lokað en hægt var að sjá smá. Hér er páskakanínan að skila heillaóskum. {parent.deselectBloggerImageGracefully();} catch(e) {}" href="https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhu8Y8_R3OqSBp7S8HW_z7Tjwmz5Ln5NjSbIgU3OygAS68jOT_GspAdV3dkjHZbmy98i-2g6uA-UnkH9diluv7IgWYf5JrgMLginD9iOMZzQBevS0QO2M-Fkp3RGASrLccPyLne35jSwvY/s1600-h/mamma+apr%C3%ADl+2009+021.JPG">




Fundum eina búð sem var opin. Það var ekki Nosk búð, Við fundum þurkarðar apríkósur þar og það er nú uppáhalds namið mitt.

Eins og gerist oftast þá verður maðru aftur svangur efti 3 til 4 tíma svo við fórum í annan labbitúr. Sólin var að setjast svo það var extra fallegt.
Hér erum við á strönd að borða saman nestið okkar
Og horfa á mega fallega úttsýnið.




Eftir að hafa verið að flækjast um á Jeloy fórum vað aftur yfir til Moss. Fórum á brygjuna. Varð að kynna fyri mömmu bestu byzzu sem ég hef fengið. Kebab pyzzu.

Svo skoðuðum við okkur um í litla miðbænum. Það var búið að breita ótrúlega miklu. Orðið mkið huggulegra.

1 comment:

Helga said...

Vá hvað hefur verið fallegt á þessari eyju, verð að kíkja þangað einhverntímann. Flottar myndir.
Knús og kveðjur frá mér og Fróða