Friday, April 10, 2009

Framhald 2 á ferð mömmu til Noregs

Sælt veri fólkið. Er búnin að ná að gera mikið. Mamma er búinn að vera þokkalega hress, sem er frábært. Seinast þegar hún kom fyri 4 árum varð hún að vera stitra en áætlað var því hún varð svo veik.
Arna og fjölskyldan fóru til Íslands á mánudaginn. Hér eru Sigrúnarnar að lesa saman.
Á mánudeginu þegar Arna og fjölskylda voru farin, ákváðum við að fara til Báru frænku í Sarpsborg. Ég vildi fara í gegnum Fredrikstað sem er smá útidúr en hægt að komast til Báru þanig. Á leiðini stopuðum við því það hjá kirkju í Rade.

Ég rugglaðis eithvað ;aðeins; og misti af réttu begjuni. Við keirum svo langt að við sáum að við vorum næstum komnar til Svíðjóðar. Svo við áhváðum bara að hittast í molinu í Svíðjóð. Hér erum frænkurnar lox búnar að fá að hittast.

Eftir þessa svíðjóðarferð fórum við heim til Báru og Valter í mat. Mikið spjallað og gaman. Vorum komnar heim kl 24 en vorum í stuði svo við horðum á mynd.
Þriðjudaginn fórum við niður í bæjin hér í Kolbotn. Keiftum okkur báðar skó. Um kvöldið fórum við heim til Helgu K. Altaf gaman að fara heim til Helgu í nýju íbúðina hún er svo KÓSY og svo snyrtilegt og ný páskaskreitt. Við rændum Helgu og Fróða og fórum öll heim til mín til að gista. Á miðviludagin fórum við öll til Lillehamer til að hitta Klöru og Sævar. Það var rirning og og skíjað. En vel heppnað. Nátúrulega týndumst við í byrjum og enda ferðarinar. Gaman að koma til Lillehamer. Fallegur bær og umhverfið í kring fjöllin og stóra áin. Mæli með að fara þangað í frí. Myndir koma síðar.
Fimmtudaginn fórum við mamma útt á Ulvö sem er pínkulítil eija rétt við osló og borðuðum nestið okkar.

Svo fórum við niður í osló og við mamma keirðum um. Mamma skoðaði kunugar slóðir síðan hún var hér 1964 til 1965. Fórum svo að labba um á Karl Johans. Það var orðið svo dimt að það var ekkert hægt að ná góum myndum. Nú er Föstudagurin langi og við erum á leið okkar útt.

1 comment:

Helga said...

Vá, þið hafið í nógu að snúast ;)
Vonandi eigið þið frábæran dag.
Knús og kveðjur frá mér og Fróða