Monday, April 6, 2009

Mamma kominn

Sælt veri fólkið. Var mikið að passa síðast liðnu viku, Því fjölskyldan sem ég er að passa fyri er að fara til Íslands, og það er altaf mikið að hlutum sem þarf að klára áður en farið í frí. Það er gaman að passa eins og þið sjáið. Hér er Sigrún litla klædd upp sem ''Rapari''Er hún ekki COOL?

Helst í fréttum er að mamma mín kom til Noregs á Laugardaginn, ferðin gékk vel. Þegar ég var búinn að sækja mömmu var Arna sem er altaf svo hugguleg var búin að baka og hafa tilbúið kaffi. Rut eldri dóttir hennar varð 13 ára þar síðustu helgi en þá voru þau í Stavanger svo þetta var þriðja afmæið. Á sunnudainn fórum við í messu hjá íslenska söfnuðinum. Það er altaf gaman að fara í messu á pálmasunnudag. Helga og Sakki voru með sunnudagskóla/ íslenskukenslu. Það var vel mætt.
Hér er mamma mín Sigrún og Sigrún Rúnarsdóttir að leika sér
Hlakka til að blogga meyra um páskafríið. Knús og kossar.

1 comment:

Fjóla Dögg said...

æ rosalega gaman að heyra að allt gangi vel. Ég hlakka líka alveg ofsalega til að heyra frá páskafríinu