Sunday, March 29, 2009

Helgarfrétir

Ég var í frí um helgina. Fjölskyldan sem ég er að passa fyri fóru til Stokhólms um helgina. Ég bað Helgu um að koma og passa mig um helgina.


Hér eru pössunarbíjunar mínar Helga og Fóðri. Fórum á stða sem hundar meiga vera lausir. Fróði var samt ekkert sérstaklega að fíla sig, því það voru svo miklu stæri hundar en hann.



Þegar við fórum frá öllum þessum fjölda af hundum fór hann að vara meia afslappaður.


Við Helga í sólar sjónum.

Við höfðum það gott um helgina. Þó að margt hafði ekki farið eftir áætlun. Eins og uppáhalds setningin mín þessa dagana. Ekki fókusa á það sem þú hefur ekki, heldur það sem þú hefur. Mamma er að fara koma næsta Laugardag svo ég er orðin svaka spent. En það er komin tími til að fara að sofa. Knús og kossar.

1 comment:

Fjóla Dögg said...

oh gaman að shá myndir og vonandi verður gaman hjá þér þegar mamma þín kemur gegjað spennó.

knúsar frá mér og Mola frá Flórída