Sunday, March 29, 2009

Betri saman mót í Froyland og Orstand kirkju.


Föstudagin 13 mars lagði ég af stað til Sanes sem er nálægt Satvanger til að fara á mot sem Willo Creek í Noregi var með. Mótið var fyri æskulíðsleiðtoga og þá sem eru með barnastarf í kirkjum.


Smá morgunleikfimi.


Þessi maður Mark Holms sem er frá USA talaði. Hann er búinn að vara með æskulístarf í mörg ár. Hann var að tala mikið um að virkja foreldrana með í sarfinu.


Konan á myndini er Sue Miller, hún var kennari en Guð kallaði hana til að fara útt í að sjá um sunnudadskólan í kirkjunni sinni heima í USA.


Á Laugardagskvöldinu voru tónleikar sem Stavanger gospelkórin var með. Það var ekki vel mætt á það en ég mætti og hafði gaman af. Þetta var í fyrsta skifti á ævi minni sem ég hef mætt ein á tónleka. Ég tók smá video en það kom als ekki vel útt.



Á sunnudeginum var fjölskyldusamkoma og það var svo mikið af fólki það var eins og þið sjáið fult og meira að segja útt fyri


það var mikið um leikrit, söng og sýnd vídeo sem meðlimir í kirkjuni hafa tekið þátt í að bá til.




Verð nú að hafa eina mynd af mér að lokum. Hér er ég við bryggju í Sanes.

No comments: