Sunday, March 1, 2009



Sigrún var 1 árs á miðvikudaginn. Hér er ég og Arna mamma henrar að syngja fyri hana. Sorry hvað þetta eru léleg gæði á þessu. En hún er samt of sæt til að setja þetta ekki inn. Helga kom til mín þennan dag og Sigrún sagði Fróði. Tek það framm að hún getur ekki sagt Halla.
Á föstudaginn hitti ég tvær íslenskar stelpur sem eru líla að passa hér í Noregi. Við fórum að myndina ,,He's Just Not That Into You,, Mæli með henni fyrir stelpukvöld.
Laugardagin fór ég á Success Training Seminar sem er námskeið fyri Herbalif dreifingaraðila. Þar var ég fræg fyri það eitt að vera Íslendingur. Því að Ísland eru með svo mikla aukningu í sölu frá því í fyrra 81%. Ég skyldi líka miklu meyra hvað var verið að segja heldur en síðast þega ég fór.
Messa var í Oslo í Nordbergkirkju í dag það var gott og gaman að fara í messu.
Þetta er það sem stóð upp úr í vikunni. Guð blessi ykkur. KNÚS.

1 comment:

Helga said...

Haha, að sjálfsögðu brást ekki aðalaðdáandi Fróða!!! Gaman að sjá þig í kirkjunni í gær, þurfum að fara að hittast almennilega.
Knús og kveðjur,
Helga og Fróði prins