Monday, December 1, 2008

Ég er findin ég sagði í seinustu viku blogga á sunnudögum en það er kominn mánudagskvöld, meira að segja 23:45. En ég kenni bara Helgu K um það því við vorum saman næstum allan daginn. Það var aðventuhátíð hjá íslanskasfnuðnum í noregi. Ískórin saung.Einig komu sérstaklega konur frá íslandi sem kalla sig Sopranos sungu. Það komu örugglega um 200 mans.Húsið var stapað um helgina því að tónlistafólkið gisti hér.

Það sem gladi mig mest þessa viku er að ég keifti mér lox hedset. Get lox talað við fókl á skype og tekið þátt á netfundum. Spjallaði við fult af vinum mínum sem ég hef ekki heirt i leingi.

það er komin smá jólasnjór hér. Ég flaug næstum á hausin þegar ég var úti að skokka. Var eimit að hugsa vei hér er eingin hálkaaaaaaaaa... hér. Það er búið að skreitta alt húsið með seríjum og ég fékk líka ljós til að skreita með. Reyni að muna taka myndir á morgun og setja muna hvernig ég á að setja þær inn. Normönum fynst það víst rosa halló að skreita svona mikið. Henda á eitt tré einlita seríju og kalla það gott.

Á Föstudaginn vorum við Helga að skrappa úr okkur vitið. Vorum svo búnar á því að við fórum bara að hanga og gera ekkert. Sátum í rúminu mínu en svo kom að því að því að Helga stendur upp og rúmið BROTNAR. Þegar við kítjum undir eru tvær fjalir brotnar og aðrar tvær að klofna í sundur. Rúnar lagðai það sem var hægt að laga. Er bara fegin að þetta gerðist ekki þegar ég var sofandi, myndi bregða mikið ef ég mindi pomsa niður.

Var að passa mikið og það verður áfram mikið að gera í Des. Knús og kossar og passið ykkur á rúmunum ykkar og ósýnilegum hálkubletum en umfram alt njótið lífsins. Það er alveg ókeibiss að BROSA. :)

1 comment:

Solveig said...

Hér er ekki hálka helduuuuuuuuuur!
Fyndið þetta með rúmið. Ég kíkti undir mitt og sá ekki betur en að allar fjalirnar væru heilar :P enn sem komið er allavega.
:)