Sunday, November 23, 2008

Fredrikstad, Sarpsburg, og ég

Hæ var búinn að hugsa mér að reyna að blogga altaf á föstudögum en það er komin sunnudagskvöld, en þetta er líklegast betir tími. Fór til Fredrikstad til að vera með sunnudagskólan. Ég fékk að fara á bílnum. Þegar ég kom að kirkjuni efti klukutima axtur, var kirkjan læst. Fyrr um dagin var ég að reyna ná í stelpuna sem er með mér að sjá um þetta, en hún var ekkert búinn að svara. Fyrsta hugsunin sem kom ,, úps þetta er ekki réti dagurinr. En það var ekki svo. Það var lán í óláni það það mætti eingin. Sú sem er með mér í þessu hélt að þetta værir næsta sunnudag. Ætlum að senda útt aulísingu um næsta skifti. Er að huga um að hafa svaka semtilegt jólaball. Er það ekki góð hugmynd? Með piparkökum, kakó, jólatré, lifandi tónlist (hels eða cd)leiki og bara gera skemtilega dagrá. Ég er fegin að hafa fengið bílin, því annars hefði ég tekið lestina, hún fer bara á áhvaðnum tímum, þurfta að babba að kirkjuni og komið að læstum dyrum.

Fór efir að að hanga fyrir utan kirkjuna í 20 mín til Báru frænku í Sarpsburg sem er bara 20 mínítum frá Fredrikstad. Ég týndist ekkert í þessari ferð minni nema þegar ég var að finna heimili hjá Báru. En það tíkst að lokum með leiðbeiningum í gegnum síman. Fékk vöflur með sultu og rjóma svo nammi namm. Svo kíkti Árini ein af sonum Báru í heimsókn, og ég heirði í Sibbu í símanum. Þetta var góð heimsókn. Gaman að kynast betur ætingjum sínum. Er svo stolt af mér að fara útt úr ofur litla þægindahringnum mínum og keira um á hraðbrautum í útlöndum. En ég dagdreimi en um GPS staðsetningartæki.

Á laugardagskvöldið fórum við Helga á samkomu í misjonssalen. Hegf ekki farið þangað í síðan fyri 6 árum þegar ég var hér fyrst. Það var mjög gott.

Annars var þetta bara góð vika og Sigrún sem ég er að passa stækar og stækar. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með henni.

Knús og Kossar...

2 comments:

Zion said...

Stollt af þér! gaman að heyra að þú skemmtir þér vel í misjonsalen, og jólaballs hugmyndin hljómar skemmtilega :)
Gangi þér vel og vonandi mæta nú fleiri næst og þá kemstu vonandi inn :)
Sakna þín!
kv. Sæunn

Helga said...

Jeij, ég og Fróði bjóðum okkur á jólaballið :D