Saturday, November 1, 2008

biblíja og hversdagslífið

Verið ekki hugskúlir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnart Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilning, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. Fil 4:4 til 7.

Ég er búinn að lesa þetta svo oft þessa undanfarna daga. Og veitt að ég er ekki en búinn að ná fullan skilning á þessu orðum. Ég mun örugglega aldrai fá fullan skilning á þessu. Því hversu oft fellur maður í grifjuna að hafa áhiggjur, einblína á eithvað sem skiftir ekki máli, í staðin fyri að treista Guði. Við meigum leggja alt fyri hann, hrópa upp til hans og aunast frið í hamagangi hversdagsins. Þessi friður finst mér svo mikil fjarsjóður, Friður sem er æðri öllum skilningi.

Gatt ekki annað en bloggað um þetta orð sem heldur mig á floti. Er að reyana áhvað hvað ég vil gera í framtíðinni. Það sem mig langar messt að gera er ég hrædd við að takast ekki. Er að reyna leggja þetta algérlega í Guðs hendi og leifa honum að komast að.

Hugur minn er sjúkuir af hræðslu það er mín síki. Hræðslu að hafa ekki orkuna sem þarf til að takast á við verkefni lífsins, hræðsla við vonbrigði.

Mér líur vel þó að þetta hljómi dramantískt.

Er búinn að vera passa ofur krúttið og lesa gamlatextamentið. Fanst það hundleiðilegt fyrst en er að komast ifir það. Nú er þetta orðið skemtilegt og ég þaf að passa mig að leima mér ekki í lestrinum. Þá verð ég of þreitt til að huga skýrt.

Var úti að labba í frostinu og hlusta á eina md sem ég er með. Hann er reyndar betir með hverju skiftinu. það er kostur kristilegrar tónlist það gertur verið svo mikin smurnign sem kemur í gengum tónlistina.

Helga K og Fjóla komu til mín í gær. það var frábært, það var bökuð pýzza og kakka. nammi nam..

No comments: