Tuesday, October 21, 2008

Er kominn með tölvu

Ég er kominn með tölvu svo nú get ég byrjað á því að blogga. Ég var á Íslandi um helgina á móti í ólafsvík. Ég var að passa litlu Sigrúnu, því vað mamma henar Arna var að fara með hóp af íslenskum krökkum sem búa í Noregi á æskulíðsmótt kirkjunar. Það voru 10 krakkar héðan. Það var gaman að geta farið svona óvæntt heim á klakan. Á sunnudeginum komum við til Reykjavíkur kl 15:15 svo ég hafði tíma til að hitta Valgerði og fjölskyldu hennar. Fór svo á samkomu í Salti kl 17:00 og svo var Lilja írena búinn að bjóða mér til sín í matt. Við gerðum saman susi. Sunna, Elíjas, Ingibjrg, Viggnir og Bryan vorðu þar líka og að sjálsögðu var Andrés þar líka. Fór heim til mömmu eftir það og pakkaði og átti góða stund með mömmu og bróðir mínum. Þetta var góð helgi. Gatt samt ekki sofið á sunnudagskvöldinu. Það var svo mikið rok að Viðar tréð sem er fyri utan hjá mér var altaf að ráðast á þakið með greinunum sínum og mér brá svo mikið þenar það heirðust dínkir. En gat sofði þegar ég kom til Noregs afur. Ætla út í labbitúr því sólin skín og ég er ekki búinn að fara neitt útt í allan dag.

2 comments:

Solveig said...

Gaman að heyra í þér, ég ætla sko að fylgjast með þessu bloggi þínu!
Knús frá kuldanum á klakanum.

Helga said...

Jeij, Halla byrjuð að blogga :) Mér líst vel á labbitúr :) Sjáumst á morgun ;)