Þriðjudaginn var ég bara að passa eins og venjulega. Arna var búinn að tala um að halda upp á afmælið mitt þegar ég kæmi aftur hingað. Og það tókst að finna tíma á þriðjudagininn. Svo Helga og Kata komu. Ég fékk að ráða hvað var í matin og að sjálfsögu vildi ég fá kjutning. Þetta var rosa huggulegt og fallega gert
Sunday, February 22, 2009
annað 25 ára afmælið mitt
Þriðjudaginn var ég bara að passa eins og venjulega. Arna var búinn að tala um að halda upp á afmælið mitt þegar ég kæmi aftur hingað. Og það tókst að finna tíma á þriðjudagininn. Svo Helga og Kata komu. Ég fékk að ráða hvað var í matin og að sjálfsögu vildi ég fá kjutning. Þetta var rosa huggulegt og fallega gert
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
En frábært, yndislega sæt síðan þín :) Gaman að sjá og lesa hvað þú ert að hafa fyrir stafni. Hlakka til að fá þig aftur í skrappklúbbinn hér! Verið duglegar að skrappa og gera allt sem er skapandi og vel gefandi. Njóttu hvers dags úti því þú átt eftir að sakna hans þegar þú kemur heim :)
þín Lilja Írena
Post a Comment